Félag lýðheilsufræðinga á Íslandi

Öflugt félag er mjög mikilvægt í því að stuðla öflugri samvinnu í málefnum lýðheilsu og er samvinna er lykill að árangri.

Lýðheilsufræði er ung grein hér á landi en þrátt fyrir það eru fjölmargir sem þegar starfa að lýðheilsumálum. Það er því mikilvægt að við lýðheilsufræðingar veltum fyrir okkur hvað það er sem við höfum fram að færa, hvað við getum lært af þeim sem fyrir eru og einnig hvernig við komum á þekkingu okkar á framfæri. Öflugt félag er mjög mikilvægt í þessu sambandi því það stuðlar að öflugri samvinnu í málefnum lýðheilsu og samvinna er lykill að árangri.

Þrátt fyrir að félagið væri stofnað af lýðheilsunemum í Háskólanum í Reykjavík var markmiðið frá upphafi að félagið yrði félag allra lýðheilsufræðinga á Íslandi, hvort sem þeir hefðu aflað sér lýðheilsumenntunar hér á landi eða erlendis. Frá stofnun félagsins hafa tvær ráðstefnur verið haldnar, fræðslufundir fyrir félagsmenn og þrjú fréttabréf verið gefin út.

Félagið á samfélagsmiðlum

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No connected account.

Please go to the Instagram Feed settings page to connect an account.

Cover for Lýðheilsa
710
Lýðheilsa

Lýðheilsa

Þessi síða er á vegum Félags lýðheilsufræðinga. Hér viljum við skapa vettvang til upplýsinga og umræðna um lýðheilsu.

This message is only visible to admins.
Problem displaying Facebook posts. Backup cache in use.
Click to show error
Error: Error validating access token: The session has been invalidated because the user changed their password or Facebook has changed the session for security reasons. Type: OAuthException

9 months ago

Lýðheilsa
Það er draumur flestra að eldast vel en það gerist ekki að sjálfu sér <3fb.watch/fkbwd0T5gh/ ... See MoreSee Less
View on Facebook

10 months ago

Lýðheilsa
Hefur þér verið sagt að sleppa því að borða ávexti vegna þess að það er svo mikill ávaxtasykur í þeim? Það er mýta að ávextir séu ekki góðir fyrir heilsuna og hið sanna er að þó svo að heilir ávextir innihaldi náttúrulegan ávaxtasykur þá eru þeir mikilvægir fyrir heilsuna.Hér koma nokkrar staðreyndir: Rannsóknir sýna að ávaxtaneysla minnkar líkur á sjúkdómum eins og hjarta- og æðasjúkdómum, ýmsum tegundum krabbameina auk þess að auðvelda okkur að viðhalda heilsusamlegri líkamsþyngd Ávextir innihalda vítamín sem eru mikilvæg fyrir líkamann og trefjar sem eru góðar fyrir meltinguna.Við fáum til dæmis C-vítamín úr ávöxtum. Þetta vítamín er mikilvægt til að mynda bandvef, ýmis hormón og boðefni fyrir heila- og taugakerfi.Ekki er mælt sérstaklega með ávaxtasöfum en mikil neysla á þeim hefur tengsl við þyngdaraukningu, sykursýki af tegund 2 og þvagsýrugigt.Mælt er með að borða ávextina heila. ... See MoreSee Less
View on Facebook

10 months ago

Lýðheilsa
Timeline photosResearchers at the London School, Harvard, and Stanford compared exercise to pharmaceutical interventions and found that exercise often worked just as well as drugs for the prevention of diabetes and the treatment of heart disease and stroke. Exercise is just one of four lifestyle behaviors found to significantly extend our lifespan. Exercise is medicine.Dr. Greger's Daily Dozen recommends 90 minutes of moderate-intensity activity, such as brisk (four miles per hour) walking or 40 minutes of vigorous activity (such as jogging or active sports), each day.Watch the following videos to learn more:"Turning the Clock Back 14 Years" at bit.ly/3tHra2d"Longer Life Within Walking Distance" at bit.ly/2BsKqJP ... See MoreSee Less
View on Facebook