
Félag lýðheilsufræðinga á Íslandi
Öflugt félag er mjög mikilvægt í því að stuðla öflugri samvinnu í málefnum lýðheilsu og er samvinna er lykill að árangri.
Lýðheilsufræði er ung grein hér á landi en þrátt fyrir það eru fjölmargir sem þegar starfa að lýðheilsumálum. Það er því mikilvægt að við lýðheilsufræðingar veltum fyrir okkur hvað það er sem við höfum fram að færa, hvað við getum lært af þeim sem fyrir eru og einnig hvernig við komum á þekkingu okkar á framfæri. Öflugt félag er mjög mikilvægt í þessu sambandi því það stuðlar að öflugri samvinnu í málefnum lýðheilsu og samvinna er lykill að árangri.
Þrátt fyrir að félagið væri stofnað af lýðheilsunemum í Háskólanum í Reykjavík var markmiðið frá upphafi að félagið yrði félag allra lýðheilsufræðinga á Íslandi, hvort sem þeir hefðu aflað sér lýðheilsumenntunar hér á landi eða erlendis. Frá stofnun félagsins hafa tvær ráðstefnur verið haldnar, fræðslufundir fyrir félagsmenn og þrjú fréttabréf verið gefin út.
- Aðalfundur og árshátíð Félags lýðheilsufræðinga á ÍslandiNúverandi og verðandi félögum er boðið að koma, funda og fagna með okkur 26.apríl næstkomandi. Endilega skráið þátttöku á eftirfarandi… Lesa meira
- Lýðheilsuspjall eftir dagskrá Norrænu lýðheilsuráðstefnunnarVið bjóðum félögum og öðrum lýðheilsufræðingum að koma saman og spjalla eftir fyrsta dag Norrænu lýðheilsuráðstefnunnar. Við ætlum að hittast… Lesa meira
- Aðalfundur 2022!Við bjóðum alla núverandi og verðandi félaga velkomna á Aðalfund Félags lýðheilsufræðinga sem verður haldinn kl: 17:00 fimmtudaginn 5.maí næstkomandi.… Lesa meira
- Lýðheilsuveisla: Síðasti dagur í snemmskráninguVið minnum á lýðheilsuveislu sumarsins í Hörpu 28 júní til 2 júlí. Hægt er að greiða fyrir báðar ráðstefnurnar og… Lesa meira
- Forvarnir – heildræn sýn á heilsuHugtakið heilsa er heildrænt í eðli sínu þar sem það nær yfir líkamlega, andlega og félagslega vellíðan samkvæmt formlegri skilgreiningu.… Lesa meira
Félagið á samfélagsmiðlum
Error: No connected account.
Please go to the Instagram Feed settings page to connect an account.

Lýðheilsa
Þessi síða er á vegum Félags lýðheilsufræðinga. Hér viljum við skapa vettvang til upplýsinga og umræðna um lýðheilsu.
Problem displaying Facebook posts. Backup cache in use.
Click to show error
Einstaklingar yngri en 65 ára með alzheimer: „Hræðileg staðreynd“
www.mannlif.is
„Allar þjóðir heims bíða í ofvæni eftir lyfjum við þessum vágesti og mörg stærstu lyfjafyrirtækin verja gífurlegum fjármunum í leitina sem mun skila árangri að lokum, við vitum ba...Fundu mikið af óalgengu fíkniefni í skólpinu
www.ruv.is
Mikið af ólöglegu, slævandi efni mældist í fráveitukerfum hér á landi í umfangsmikilli rannsókn ástralskrar rannsóknarstofu og Háskóla Íslands. Það mældist í háum styrk á hverjum...