Forvarnir – heildræn sýn á heilsu

Hugtakið heilsa er heildrænt í eðli sínu þar sem það nær yfir líkamlega, andlega og félagslega vellíðan samkvæmt formlegri skilgreiningu. Hreyfing og næring eru nær órjúfanlegir þættir sem tengjast öllum þessum þremur víddum heilsu og vellíðanar. Það hvort að við stundum hreyfingu eða ekki tengist líkamlegri og andlegri vellíðan okkar og það sama má segja…… Lesa meira