Sækja um aðild

Aðild að félaginu geta þeir öðlast sem lokið hafa a.m.k. 60 ECTS einingum á háskólastigi í lýðheilsufræðum. Aukaaðild að félaginu geta þeir öðlast sem stunda nám í lýðheilsufræðum á háskólastigi en hún veitir þó hvorki kjörgengi né kosningarétt. Aukaaðild verður fullgild þegar félagi hefur lokið a.m.k. 60 ECTS og tilkynnir það skriflega eða með tölvupósti til stjórnar á netfangið lydheilsa@gmail.com