Aðalfundur 2022!

Við bjóðum alla núverandi og verðandi félaga velkomna á Aðalfund Félags lýðheilsufræðinga sem verður haldinn kl: 17:00 fimmtudaginn 5.maí næstkomandi.Fundurinn verður haldinn á veitingastaðnum Sjálandi að Ránargrund 4, 110 Garðabæ. Eftir að almennum fundarstörfum líkur munum við borða saman og kryfja lýðheilsumál líðandi stundar.Við hlökkum til að sjá ykkur!

Lýðheilsuveisla: Síðasti dagur í snemmskráningu

Við minnum á lýðheilsuveislu sumarsins í Hörpu 28 júní til 2 júlí. Hægt er að greiða fyrir báðar ráðstefnurnar og fá afslátt eða fara á aðra þeirra. Norræna lýðheilsuráðstefnan og Evrópuráðstefnan um Jákvæða sálfræði eiga sameiginlega fleti sem hér gefst frábært tækifæri að kafa í nýjar rannsóknir og aðferðir. Í dag er síðasti dagur til…… Lesa meira