Ný stjórn 2025/2026

Það var gaman fá að hitta þær sem sáu sér fært að mæta á Aðalfund félagsins 27.mars síðastliðinn, funda, spjalla og njóta söngs og gríns hinnar stórflottu Vigdísar Hafliða.Ný stjórn hefur nú komið saman og skipt með sér hlutverkum fyrir komandi starfsár.Nýja stjórn skipa:Sandra Kristín Jónasdóttir, formaðurGuðrún Margrét Þorvaldsdóttir, ritariLinda Guðmundsdóttir, gjaldkeriBirna Valborgar Baldursdóttir, meðstjórnandiIngibjörg…… Lesa meira

Yfirstandandi lýðheilsuógn: Áskorun til stjórnvalda

Félag lýðheilsufræðinga tók þátt í áskorun breiðfylkingar félaga heilbrigðisstétta, forvarnarsamtaka og fleiri til yfirvalda um að bregðast við yfirstandandi lýðheilsuógn vegna stóraukinnar netsölu áfengis. Yfirlýsingin Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Félag lýðheilsufræðinga, Félag sjúkraþjálfara, Ljósmæðrafélag Íslands, Læknafélag Íslands, Sálfræðingafélag Íslands, Sjúkraliðafélag Íslands, Félagsráðgjafafélag Íslands, Lyfjafræðingafélag Íslands, Félag áfengis- og vímuefnaráðgjafa, SÁÁ, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu,…… Lesa meira

Yfirlýsing Félags lýðheilsufræðinga vegna aukins aðgengis að áfengi

Komin er upp alvarleg staða í samfélaginu þar sem aukning hefur orðið á aðgengi að áfengi þvert á lýðheilsustefnu (1) og lög í landinu (2). Skaðsemi og aðgengi Skaðsemi áfengis er vel þekkt og ítarlega rannsökuð. Mikilvægt er að beita virkum aðgerðum til að takmarka þann skaða sem áfengisnotkun veldur bæði einstaklingum og samfélaginu í…… Lesa meira