Það var gaman fá að hitta þær sem sáu sér fært að mæta á Aðalfund félagsins 27.mars síðastliðinn, funda, spjalla og njóta söngs og gríns hinnar stórflottu Vigdísar Hafliða.
Ný stjórn hefur nú komið saman og skipt með sér hlutverkum fyrir komandi starfsár.
Nýja stjórn skipa:
Sandra Kristín Jónasdóttir, formaður
Guðrún Margrét Þorvaldsdóttir, ritari
Linda Guðmundsdóttir, gjaldkeri
Birna Valborgar Baldursdóttir, meðstjórnandi
Ingibjörg Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
Kristína Erna Hallgrímsdóttir, meðstjórnandi
Varamenn í stjórn:
Ólöf Kristín Sívertssen
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir
Skoðunarmenn reikninga:
Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir
Linda Björk Árnadóttir
Við hlökkum til að koma til starfa og hvetjum sem flest til þátttöku í viðburðum haustins!
