Það var gaman fá að hitta þær sem sáu sér fært að mæta á Aðalfund félagsins 27.mars síðastliðinn, funda, spjalla og njóta söngs og gríns hinnar stórflottu Vigdísar Hafliða.Ný stjórn hefur nú komið saman og skipt með sér hlutverkum fyrir komandi starfsár.Nýja stjórn skipa:Sandra Kristín Jónasdóttir, formaðurGuðrún Margrét Þorvaldsdóttir, ritariLinda Guðmundsdóttir, gjaldkeriBirna Valborgar Baldursdóttir, meðstjórnandiIngibjörg…… Lesa meira
