Stjórn

Stjórn Félags lýðheilsufræðinga skipa eftirfarandi fulltrúar: Hrafnhildur Eymundsdóttir (formaður)Ingibjörg Guðmundsdóttir (gjaldkeri)Ólöf Kristín SívertssenSigríður Kristín HrafnkelsdóttirSylgja Dögg Sigurjónsdóttir

Félag lýðheilsufræðinga

Félagið er fagfélag lýðheilsufræðinga á Íslandi og var stofnað þann 5. júní 2007. Tilgangur og markmið félagsins eru að auka skilning á mikilvægi sérfræðiþekkingar í lýðheilsu ásamt því að kynna lýðheilsu og fyrir hvað sú fræðigrein stendur. Félagið hefur það að megin markmiði að stuðla að vitundarvakningu um heilsueflingu og forvarnir á öllum stigum þjóðfélagsins,… Continue reading Félag lýðheilsufræðinga