Félag lýðheilsufræðinga

Markmið Félags lýðheilsufræðinga er að efla þekkingu almennings á málefnum lýðheilsu og að styðja og efla tengsl á milli félagsmanna. Þá leggur félagið áherslu á að kynna starfsemina fyrir nemendum í lýðheilsu.