Markmið Félags lýðheilsufræðinga er að efla þekkingu almennings á málefnum lýðheilsu og að styðja og efla tengsl á milli félagsmanna. Þá leggur félagið áherslu á að kynna starfsemina fyrir nemendum í lýðheilsu.
Lýðheilsa er listin og vísindin við það að fyrirbyggja sjúkdóma, lengja líf og efla heilsu í samfélagi með skipulögðum hætti. (Acheson, 1988; WHO 1998)
Markmið Félags lýðheilsufræðinga er að efla þekkingu almennings á málefnum lýðheilsu og að styðja og efla tengsl á milli félagsmanna. Þá leggur félagið áherslu á að kynna starfsemina fyrir nemendum í lýðheilsu.