Velkomin á upplýsingasíðu um lýðheilsu á Íslandi

 

 

 

Þessi síða er rekin af Félagi um lýðheilsu og Félagi lýðheilsufræðinga. Félögin skipta með sér rekstrarkostnaði og vinna sameiginlega að því að gera málefni um lýðheilsu að umræðuefni á Íslandi. Ef þú hefur ábendingar um efni sem kemur lýðheilsumálum og eiga heima á þessari heimasíðu þá vinsamlega sendu okkur póst á lydheilsa@gmail.com.

Frekari upplýsingar um félögin sjálf eru til staðar á undirsíðum.