Velkomin á upplýsingasíðu um lýðheilsu á Íslandi

Dagskrá ráðstefnu Félags lýðheilsufræðinga, Faralds- og líftölfræðifélagið og Embættis landlæknis

LÝÐHEILSA 2016

Heilsa og umhverfi

Vísindaráðstefna Félags lýðheilsufræðinga í samstarfi við Faralds- og líftölfræðifélagið og Embætti landlæknis.

Föstudaginn 19. febrúar 2016

í Bratta, húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Stakkahlíð
kl. 08.00 – 17.00

DAGSKRÁ

8:00 – 8:30       SKRÁNING

8:30 – 8:45       SETNING RÁÐSTEFNUNNAR LÝÐHEILSA 2016 – HEILSA OG UMHVERFI

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra

8:45 – 9:15      Efling nærþjónustu
Oddur Steinarsson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

9:15 – 10:15     Næsta kynslóð barnshafandi kvenna: Fæðingarótti, sjálfsöryggi og fæðingarinngrip
Emma Swift, Helga Zoega, Helga Gottfreðsdóttir, Mechthild Gross og Kathrin Stoll

Aukning á tíðni vaxtarskertra nýbura á tímum efnahagsþrenginga á Íslandi: lýðgrunduð ferilrannsókn
Védís Helga Eiríksdóttir, Helga Zoëga, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Arna Hauksdóttir, Sigrún Helga Lund, Sven Cnattingius og Unnur Anna Valdimarsdóttir

Ungt fólk og sjálfbært atvinnulíf – ný TemaNord skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar.
Steingerður Ólafsdóttir

Ósýnileiki barna foreldra sem sækja um alþjóðlega vernd á Íslandi.
Helga Guðmundsdóttir, Jónína Einarsdóttir og Geir Gunnlaugsson

10:15 – 10:30   KAFFIHLÉ – léttar kaffiveitingar

10:30 – 11:00   Heilsa í heimabyggð  – heilsufar og notkun heilbrigðisþjónustu eftir búsetusvæðum á Íslandi
Dr. Sigríður Haraldsdóttir, sviðsstjóri Heilbrigðisupplýsingasviðs hjá Embætti landlæknis

11:00 – 11:30   Er plast í matinn? Áhrif plastnotkunar á umhverfi og lýðheilsu
Elva Rakel Jónsdóttir, teymisstjóri á sviði sjálfbærni hjá Umhverfisstofnun

11:30 – 12:30   Heilsa og vellíðan á vinnustað
Hjördís Sigursteinsdóttir

Er lagasetning um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi tímabær?
Jónína Einarsdóttir

Blóðgjafar á Íslandi: Lýðgrunduð rannsókn á landsvísu frá 2005 til 2013.
Vigdís Jóhannsdóttir, Sveinn Guðmundsson, Eðvald Möller, Thor Aspelund og Helga Zoëga

Fjölskylduhjúkrun í sérhæfðri líknarmeðferð í Heimahlynningu Landspítala; ávinningur af meðferðarsamræðum.
Ásta Pétursdóttir og Dr. Erla Kolbrún Svavarsdóttir

12:30 – 13:20   HÁDEGISHLÉ – Háma, mötuneyti HÍ er með veitingar á hagstæðu verði

13:20 – 13:50   Umhverfi, innivist og heilsa
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, líffræðingur

13:50- 14:40    Effect of protein intake on lean body mass changes after 12-week resistance exercise program among healthy community living older adults
Milan Chang Gudjonsson, Alfons Ramel, Olof G Geirsdottir, Palmi V Jonsson, Inga Thorsdottir

Cross-sectional associations between serum 25 hydroxyvitamin D and performance in three different cognitive domains among old adults: The Age Gene/Environment Susceptibility-Reykjavik Study (AGES-Reykjavik)
Hrafnhildur Eymundsdóttir, Milan Chang, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Alfons Ramel

Heilsa og vellíðan ungmenna í grunnskólum fyrir og eftir efnahagslegt hrun árið 2008
Geir Gunnlaugsson, Hrefna Pálsdóttir, Jón Sigfússon og Inga Dóra Sigfúsdóttir

14:40 – 15:10   KAFFIHLÉ – léttar kaffiveitingar

15:10 – 16:30   Frumvarp um breytingar á áfengislögum – erindi og pallborðsumræður
Rafn M. Jónsson, verkefnastjóri áfengis- og vímuvarna hjá Embætti landlæknis
Vilhjálmur Árnason, alþingismaður flutningsmaður frumvarpsins

Pallborð:
Lára G. Sigurðardóttir, Læknir og  lýðheilsufræðingur
Þorbjörn Þórðarson,  lögfræðingur og fréttamaður hjá 365
Ingvar Smári Birgisson,  laganemi og stjórnarmaður í SUS

Þórhallur Ingi Halldórsson prófessor og deildarforseti við Matvæla- og næringarfræðideild stýrir umræðum

16:30- 17:00    Ráðstefnuslit
Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir, formaður Félags lýðheilsufræðinga